Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 11.17

  
17. Fyrir því skalt þú segja: Svo segir Drottinn Guð: Ég vil safna yður saman frá þjóðunum og stefna yður saman frá löndunum, þangað sem yður var dreift, og gefa yður Ísraelsland.