Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 13.14

  
14. Ég skal brjóta niður vegginn, sem þér hafið kalkað, og bylta honum til jarðar, svo að undirstaða hans komi í ljós. Og hann mun hrynja, og þér munuð verða á milli og viðurkenna, að ég er Drottinn.