Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 13.20
20.
Fyrir því segir Drottinn Guð svo: Sjá, ég skal hafa hendur á bindum yðar, þeim er þér veiðið með sálir, og ég skal slíta þau af armleggjum yðar og láta lausar sálir þær, er þér veiðið, sem væru þær fuglar.