Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 13.23

  
23. þess vegna skuluð þér ekki framar sjá hégómasýnir og ekki framar fara með lygispádóma. Ég vil frelsa lýð minn af yðar höndum, og þér skuluð viðurkenna, að ég er Drottinn.'