Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 15.4

  
4. Nei, hann er hafður til eldsneytis. Þegar eldurinn hefir brennt báða enda hans, og sé miðjan sviðnuð, hvert gagn er þá að honum til efniviðar?