Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 16.3

  
3. og seg: Svo segir Drottinn Guð við Jerúsalem: Að uppruna og ætterni ert þú frá Kanaanlandi. Faðir þinn var Amoríti og móðir þín Hetíti.