Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 17.12
12.
'Seg við hina þverúðugu kynslóð: Skiljið þér eigi, hvað þetta á að þýða? Seg þú: Sjá, konungurinn í Babýlon kom til Jerúsalem og tók konung hennar og höfðingja og fór með þá heim til sín, til Babýlon.