Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 17.15
15.
En hann hóf uppreisn gegn honum og gjörði sendimenn til Egyptalands eftir hestum og miklu liði. Mun það vel gefast? Mun sá, er slíkt gjörir, klakklaust af komast? Mun sá, er rýfur sáttmála, klakklaust af komast?