Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 17.20

  
20. Og ég mun kasta neti mínu yfir hann, og hann mun veiddur verða í veiðarfæri mín, og ég mun flytja hann til Babýlon og ganga þar í dóm við hann um tryggðrofin, er hann hefir í frammi við mig haft.