Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 17.23
23.
Á hæðarhnjúki Ísraels mun ég gróðursetja hann, og hann mun fá greinar og bera ávöxtu og verða dýrlegur sedrusviður, og alls konar vængjaðir fuglar munu undir honum búa, í forsælunni af greinum hans munu þeir búa.