Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 17.7
7.
En það var annar mikill örn með stóra vængi og mikinn fjaðurham, og sjá, vínviður þessi teygði rætur sínar að honum og rétti greinar sínar í móti honum, til þess að hann skyldi vökva hann, en ekki reitinn, sem hann var gróðursettur í,