Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 18.30

  
30. Fyrir því mun ég dæma sérhvern yðar eftir breytni hans, þér Ísraelsmenn, segir Drottinn Guð. Snúið yður og látið af öllum syndum yðar, til þess að þær verði yður ekki fótakefli til hrösunar.