Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 18.4

  
4. Sjá, mínar eru sálirnar allar, sál föðurins eins og sál sonarins, mínar eru þær. Sú sálin, sem syndgar, hún skal deyja.