Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 19.9

  
9. Og þeir drógu hann á nasahring í búr og fluttu hann til Babelkonungs og settu hann í dýflissu, til þess að rödd hans heyrðist ekki framar á Ísraels fjöllum.