Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 21.27

  
27. Að rústum, rústum, rústum vil ég gjöra allt. Þetta ríki skal ekki heldur vera til, uns sá kemur, sem hefir réttinn, er ég hefi gefið honum.