Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 22.20
20.
Eins og silfur og eir og járn og blý og tin er látið saman inn í bræðsluofn til þess að blása eldi að því og bræða það, þannig mun ég safna yður saman í reiði minni og gremi, láta yður þar inn og bræða yður.