Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 22.28

  
28. En spámenn hennar riðu á kalki fyrir þá með því að boða þeim hégómasýnir og flytja þeim lygispádóma og segja: ,Svo segir Drottinn Guð!` þótt Drottinn hafi ekki talað.