Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 22.3

  
3. og seg: Svo segir Drottinn Guð: Ó borg, sem úthellti blóði innan borgarveggja sinna, til þess að tími hennar kæmi, og gjörði sér skurðgoð til þess að saurga sig.