Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 22.7
7.
Hjá þér eru faðir og móðir fyrirlitin, við útlendinga beita menn kúgun í þér, munaðarleysingja og ekkjur undiroka menn hjá þér.