Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 23.22

  
22. Fyrir því, Oholíba, svo segir Drottinn Guð: Sjá, ég mun egna friðla þína upp í móti þér, þá er sál þín hefir snúið sér frá, og láta þá veitast að þér úr öllum áttum: