Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 23.29

  
29. Og þeir munu fara haturslega með þig og hafa á burt allan afla þinn og láta þig eftir nakta og bera, og þá mun verða flett ofan af hinni hórgjörnu blygðan þinni, lauslæti þínu og saurlifnaði þínum.