Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 24.17
17.
Andvarpa þú í hljóði, viðhaf ekkert dánarkvein. Set vefjarhött þinn á þig og lát skó þína á fætur þér. Þú skalt ekki hylja kamp þinn og ekki neyta sorgarbrauðs.'