Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 24.27

  
27. Á þeim degi mun munnur þinn upp ljúkast, um leið og munnur flóttamannsins, og þá munt þú tala og ekki framar þegja, og þú munt vera þeim til tákns, og þeir munu viðurkenna, að ég er Drottinn.'