Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 24.7

  
7. Því að blóðið, sem hún hefir úthellt, er enn í henni. Hún hefir látið það renna á bera klettana, ekki hellt því á jörðina til þess að hylja það moldu.