Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 27.24
24.
Þeir versluðu við þig með skartklæði, með skikkjur úr bláum purpura og glitofnar, og með ofnar ábreiður marglitar, og með snúnar og fast undnar snúrur á sölutorgi þínu.