Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 27.30

  
30. Og þeir munu æpa hástöfum yfir þér og hljóða sáran og ausa moldu yfir höfuð sér, velta sér í ösku.