Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 28.23

  
23. Og ég mun senda drepsótt í hana og blóðsúthelling á stræti hennar, og menn skulu í henni falla helsærðir fyrir sverði, er alla vega skal yfir hana ganga, til þess að þeir viðurkenni, að ég er Drottinn.