Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 3.22

  
22. Hönd Drottins kom þar yfir mig, og hann sagði við mig: 'Statt upp, gakk ofan í dalinn, þar vil ég tala við þig.'