Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 30.21
21.
'Mannsson, ég hefi brotið armlegg Faraós, Egyptalandskonungs, og sjá, það skal eigi verða um hann bundið, til þess að gjöra hann heilan, með því að setja á hann sáraumbúðir, til þess að hann styrktist aftur og fengi gripið sverðið.