Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 30.9

  
9. Á þeim degi munu sendiboðar fara frá mér á skipum, til þess að færa hinum ugglausu Blálendingum hin hræðilegu tíðindi, og þeir munu skelfast vegna ógæfudags Egyptalands, því að sjá, hann kemur.