Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 33.10

  
10. Mannsson, seg þú við Ísraelsmenn: Þér hafið kveðið svo að orði: ,Afbrot vor og syndir vorar hvíla á oss, og þeirra vegna veslumst vér upp, og hvernig ættum vér þá að geta haldið lífi?`