Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 33.22
22.
En hönd Drottins hafði komið yfir mig kveldið áður en flóttamaðurinn kom, og Guð hafði lokið upp munni mínum áður en hinn kom til mín um morguninn. Munnur minn var upp lokinn, og ég þagði eigi lengur.