Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 33.28

  
28. Og ég skal gjöra landið að auðn og öræfum, og úti er um þess dýrlega skraut, og Ísraels fjöll skulu í eyði liggja, svo að enginn fer þar um.