Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 33.9

  
9. En hafir þú varað hinn óguðlega við breytni hans, að hann skuli láta af henni, en hann lætur samt ekki af breytni sinni, þá skal hann deyja fyrir misgjörð sína, en þú hefir frelsað líf þitt.