Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 37.22
22.
Og ég vil gjöra þá að einni þjóð í landinu, á Ísraels fjöllum, og einn konungur skal vera konungur yfir þeim öllum, og þeir skulu eigi framar vera tvær þjóðir og eigi framar vera skiptir í tvö konungsríki.