Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 37.2

  
2. Og hann leiddi mig umhverfis þau á alla vegu, og sjá, það lá aragrúi af þeim þar í dalnum, og sjá, þau voru mjög skinin.