Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 37.7

  
7. Þá talaði ég af guðmóði, eins og mér var boðið. Og er ég mælti af guðmóði, kom þytur og skrjáf heyrðist, og beinin færðust saman, hvert að öðru.