Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 37.9

  
9. Þá sagði hann við mig: 'Mæl þú í guðmóði til lífsandans, mæl þú í guðmóði, mannsson, og seg við lífsandann: Svo segir Drottinn Guð: Kom þú, lífsandi, úr áttunum fjórum og anda á þennan val, að þeir megi lifna við.'