Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 4.14

  
14. Þá sagði ég: 'Æ, Drottinn Guð! Sjá, ég hefi aldrei saurgað mig, og allt í frá barnæsku minni og fram á þennan dag hefi ég aldrei etið það, er sjálfdautt væri eða dýrrifið, og óhreint kjöt hefi ég aldrei lagt mér til munns.'