Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 4.3

  
3. Og tak þér járnplötu og set hana sem járnvegg milli þín og borgarinnar. Snú því næst andliti þínu gegn henni, svo að hún komist undir hersetu og þú sitjir um hana. Þetta skal vera Ísraelsmönnum tákn.