Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 4.9

  
9. En tak þér hveiti, bygg, baunir, linsubaunir, hirsi og speldi. Lát það allt í eitt ker og gjör þér brauð af. Skalt þú hafa það til matar allan þann tíma, er þú liggur á hliðinni.