Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 40.17

  
17. Nú leiddi hann mig inn í ytri forgarðinn. Þar voru herbergi, og steinlagt gólf var í forgarðinum allt um kring. Þrjátíu herbergi lágu við steingólfið.