Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 40.24
24.
Því næst lét hann mig ganga í suðurátt. Þar var hlið, sem vissi í suðurátt. Og hann mældi súlur þess og forsal, og voru þau jöfn hinum að máli.