Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 40.48

  
48. Því næst leiddi hann mig að forsal musterisins og mældi súlur forsalarins, fimm álnir hvorumegin, og breidd dyranna var fjórtán álnir og dyraumbúnaðurinn þrjár álnir hvorumegin.