Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 40.4
4.
Og maðurinn sagði við mig: 'Mannsson, lít á með augum þínum, hlýð á með eyrum þínum og hugfest þér allt, er ég sýni þér, því að þú ert til þess hingað fluttur, að þér verði sýnt þetta. Kunngjör þú Ísraelslýð allt það, sem þú sér.'