Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 42.11

  
11. Og fyrir framan þau var vegur, og þau voru eins á að líta og herbergin, sem lágu norðan til, þau voru jafnlöng og jafnbreið, og allir útgangar þeirra voru með sömu gerð og á hinum og eins og hurðir þeirra.