Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 42.14

  
14. Þegar prestarnir ganga þangað inn, _ en þeir skulu ekki ganga rakleiðis úr helgidóminum inn í ytri forgarðinn _, skulu þeir leggja þar af sér klæði sín, þau er þeir gegna þjónustu í, því að þau eru heilög. Þeir skulu fara í önnur föt og því næst ganga þangað, sem lýðurinn má vera.'