Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 42.15
15.
En er hann hafði mælt allt musterið að innanverðu, fór hann út með mig, í áttina til hliðsins, er veit til austurs, og mældi það að utan hringinn í kring.