Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esekíel

 

Esekíel 43.7

  
7. og hann sagði við mig: 'Mannsson, þetta er staður hásætis míns og þetta er skör fóta minna, hér vil ég búa meðal Ísraelsmanna að eilífu. Og Ísraelsmenn skulu eigi framar flekka mitt heilaga nafn, hvorki þeir né konungar þeirra, með hórdómi sínum og líkum konunga sinna,