Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esekíel
Esekíel 44.10
10.
Levítarnir fjarlægðu sig frá mér, þá er Ísrael fór villur vegar. Með því að þeir villtust burt frá mér og eltu falsguði sína, skulu þeir gjöld taka fyrir misgjörð sína.